Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður sögunnar en hann vann HM með Argentínu í fyrra.
Messi er dáður í heimalandinu og vins´ll á meðal liðsfélaga sinna, bæði hjá landsliði og félagsliði.
Landi Messi og liðsfélagi, Nicolas Otamendi, ákvað að fá sér húðflúr af samherja sínum með HM bikarinn.
Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en Messi og Otamendi ná vel saman og hafa þekkst í mörg ár.
Myndband af þessu má sjá hér.
Gloria Eterna ⭐️⭐️⭐️ pic.twitter.com/RjnpWdZPqe
— Nicolas Otamendi (@Notamendi30) March 30, 2023