fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:00

Antony fagnar marki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að losa allt að tíu leikmenn í sumar að sögn Paul Parker sem lék með félaginu í þónokkur ár.

Parker er fyrrum varnarmaður Man Uto og enskur landsliðsmaður en hann lék með félaginu frá 1991 til 1996.

Parker telur að Man Utd þurfi til að mynda að losa Jadon Sancho og Antony í sumar en sá síðarnefndi gekk aðeins í raðir félagsins í fyrra.

,,Ég myndi segja að tíu núverandi leikmenn Manchester United þurfi að vera losaðir í sumar,“ sagði Parker.

,,Diogo Dalot, Victor Lindelof, Harry Maguire, Scott McTominay, Donny van de Beek, Anthony Elanga, Wout Weghorst, Anthony Martial, Jadon Sancho og Antony þurfa allir að fara.“

,,Svo getum við talað um leikmenn eins og Phil Jones, Eric Bailly og þessháttar. Það eru leikmenn sem eiga framtíð og það er augljóst.“

,,Ég get séð af hverju Erik ten Hag ákvað að fá inn Antony, hann þekkti hann vel, hann leggur sig fram og hann getur treyst honum. Ég sé hann hins vegar ekki vinna sér inn fast sæti sem leikmaður Man Utd.“

,,Það eru margir mun betri leikmenn þarma úti og kosta mun minna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilja flagga alla daga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap