fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Cash, leikmaður Aston Villa og Póllands, hefur svarað pólsku goðsögninni Tomasz Hajto.

Hajto gagnrýndi Cash harkalega á dögunum eftir að bakvörðurinn ákvað að snúa snemma heim til Englands í landsliðsverkefni Póllands.

Ástæðan er sú að Cash meiddist í leik gegn Tékklandi og fór af velli eftir aðeins níu mínútur.

,,Ég myndi vera áfram þar til á mánudag. Ég myndi reyna að jafna mig, sama hvað og sýna stjóranum að mér væri ekki sama,“ sagði Hajto um Cash.

,,Ég myndi biðja stjórann afsökunar og segjast vera tilbúinn fyrir leikinn gegn Albaníu. Svo komumst við að því að hann er tilbúinn að pakka í töskur og fara heim.“

Cash tók ekki vel í þessi ummæli Hajto og svaraði honum á samskiptamiðlinum Twitter.

,,Þú ert fullur af skít,“ skrifaði Cash og var klárlega ekki ánægður með ummæli Hajto. Cash er einn mikilvægasti leikmaður Villa sem á mikilvæga leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Í gær

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp