fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Máni varpaði sprengju – „Sá titill var stjörnumerktur, það var Covid“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og umboðsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í þetta skipti. Hann var í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþróttafrétta á Torgi.

Spá Fréttablaðsins fyrir Bestu deildina var til umræðu. Þar er Val spáð titlinum.

Benedikt er mikill stuðningsmaður liðsins. Máni ákvað að skjóta á hann og segja að síðasti Íslandsmeistaratitill Vals árið 2020 hafi verið stjörnumerktur þar sem tímabilinu var hætt fyrr vegna kórónuveirunna.

„Sá titill var stjörnumerktur. Það var Covid,“ segir Máni og hlær.

Benedikt tók til máls. „Ég fagnaði alveg þeim titli.“

Máni gaf ekkert eftir og hélt áfram.

„Ég er enn þá á því að sá titill er ekki marktækur.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands