fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

„Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og umboðsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í þetta skipti. Hann var í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþróttafrétta á Torgi.

Nýjar reglur voru settar fyrir markverði í vítaspyrnum á dögunum. Þeir mega ekki sýna andstæðingi sínum vanvirðingu.

Var þetta gert vegna hegðunar Emiliano Martinez, markvarðar heimsmeistara Argentínu, á HM.

„Ég ætla að vitna í minn mann Dr. Football. Það er stefnan að gera fótboltann jafnleiðinlegan og NBA,“ segir Máni léttur.

„Þetta er mjög leiðinlegt. Við skulum átta okkur á því að sá sem er að fara að taka vítið getur líka tekið markmanninn úr sambandi, það hefur alveg gerst.

Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“

Máni er allt annað en hlynntur nýjum reglum.

„Ég verð að segja að mér finnst þetta galið. Mér er alveg sama hvað menn ætla að gera í heimsfótboltanum varðandi þessa hluti en ég væri til í að Íslendingar myndu ekki gera það.“

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“