fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er sagt horfa til Þýskalands ef félagið missir Erling Haalands fyrr en búist var við.

Sögusagnir hafa verið í gangi um að Haaland sé mögulega á förum frá félaginu 2024 og að Real Madrid sé áfangastaðurinn.

FootballTransfers segist hafa heimildir fyrir því að Man City sé nú þegar að skoða eftirmann Haaland og spilar hann í Þýskalandi.

Haaland lék þar áður en hann kom til Englands en hann raðaði inn mörkum fyrir Borussia Dortmund.

Leikmaðurinn sem á að taka við af Haaland er einnig hjá Dortmund og er það hinn 18 ára gamli Youssoufa Moukoko.

Moukoko er einn allra efnilegasti leikmaður heims og myndi henta leikstíl Pep Guardiola hjá Man City virkilega vel.

Í fréttinni er tekið fram að njósnarar Man City hafi fylgst með Moukoko í meira en ár og munu taka skrefið þegar tíminn kemur.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands