fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 18:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins mun byrja á vináttulandsleik gegn Mexíkó áður en næstu leikir í undankeppni EM 2024 ganga í garð. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Eins og flestir vita var Arnar Þór Viðarsson látinn fara sem landsliðsþjálfari í dag. Liðið vann 7-0 sigur á Liechtenstein á dögunum í undankeppni EM en áður hafði liðið tapað 3-0 gegn Bosníu-Hersegóvínu.

Meira
Vanda opnar sig um brottrekstur Arnars Þórs – Opinberar hvað gerði útslagið

Næstu leikir í undankeppninni eru 17. júní gegn Slóvakíu og 20. júní gegn Portúgal.

Fyrir það mun íslenska liðið hins vegar leika við Mexíkó í San Diego. Samningar varðandi þann vináttulandsleik eru langt komnar.

Nýr þjálfari mun því fá örlítið meiri tíma til að undirbúa sig fyrir leikina mikilvægu gegn Slóvakíu og Portúgal en áður var haldið.

Meira
Þessir gætu tekið við íslenska landsliðinu eftir risatíðindi dagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli