fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um brottreksturinn – „Af hverju var ekki löngu búið að reka hann?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 17:11

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins fyrr í dag.

Íslenska landsliðið vann á dögunum sinn stærsta sigur í sögunni, 7-0 gegn Liechtenstein. Nokkrum dögum áður hafði liðið tapað 3-0 gegn Bosníu-Hersegóvínu. Þar var frammistaðan ekki upp á marga fiska en þó vantaði tvo lykilmenn.

Um fyrstu tvo leikina í undankeppni EM 2024 var að ræða. Nýr landsliðsþjálfari mun því stýra Strákunum okkar í síðustu átta leikjum keppninnar. Í júní mætir Ísland Slóvakíu og Portúgal.

Hér að neðan má sjá hvað þjóðin hafði að segja um málið á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn