fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Hagnaður hjá Manchester United á síðasta ársfjórðungi 2022 – Í fyrsta skipti frá upphafi Covid-19 faraldursins sem slíkt gerist

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 13:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United skilaði hagnaði upp á 6,3 milljónir punda á síðasta ársfjórðungi 2022. Þá jukust auglýsingatekjur félagsins á milli á ársfjórðunga um rúmar 14 milljónir punda og stóðu í tæpum 79 milljónum.

Frá þessu greinir The Athletic en eigendur Manchester United, Glazer fjölskyldan greiddu sér ekki arð líkt og hefur oft verið raunin frá árinu 2016 en á því tímabili hefur fjölskyldan greitt sér yfir 150 milljónir punda arð.

Í ársfjórðungsuppgjöri Manchester United er einnig greint frá því að félagið ætli sér að greiða upp rúma 200 milljóna punda skuld fyrir 30. júní síðar á þessu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag