Hrafnkell Freyr Ágústsson, oftast kallaður Kötturinn valdi 30 bestu leikmenn Bestu deildarinnar í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football.
Ekki hafa allir verið ánægðir með vel Kattarins en Adam Ægir Pálsson leikmaður Vals var ekki sáttur að sitja í 26 sætinu.
Getur kattar ruslið gert þetta eða bara mjálmað??? https://t.co/uGZD3wVs25 pic.twitter.com/NNjjL30EMX
— Adam Palsson (@Adampalss) March 29, 2023
Leikmenn Vals, Víkings og Breiðabliks raða sér í efstu sætin en Valur er með tvo leikmenn í efstu þremur sætunum.
Lista Hrafnkels má sjá hér að neðan.
30 bestu að mati Hrafnkells:
30. Guðmundur Magnússon (Fram)
29. Thiago (Fram)
28 Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
27 Matthías Vilhjálmsson (Víkingur)
26 Adam Ægir Pálsson (Valur
25. Daniel Hafsteinsson (KA)
24 Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur)
23.Hilmar Árni Halldórsson (Víkingur)
22. Kristján Flóki Finnbogason (KR)
21. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)
20. Oliver Ekroth (Víkingur)
19 Patrik Johannesen (Breiðablik)
18. Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
17. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
16. Kristinn Jónsson (KR)
15. Patrick Pedersen (Valur)
14, Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)
13. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
12. Rodri (KA)
11. Nikolaj Hansen (Víkingur)
10. Dusan Ivkovic (KA)
9. Atli Sigurjónsson (KR
8. Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
7.Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
6. Damir Muminovic (Breiðablik)
5. Pablo Punyed (Víkingur)
4. Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
3. Frederik Scram (Valur)
2. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
1. Aron Jóhannsson (Valur)