fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag vill skófla út fjórum varnarmönnum út í sumar – Tveir eru samningslausir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United ætlar að hreinsa til í hópnum sínum í sumar en ESPN fjallar um málið.

Hollenski stjórinn virðist vera byrjaður að teikna upp planið sitt og þar segir að fjórir varnarmenn geti farið frá félaginu.

Tveir af þeim eru samningslausir en hvorugur hefur spilað undir stjórn Ten Hag, um er að ræða Phil Jones og Axel Tuanzebe.

Þá segir í frétt ESPN að Eric Bailly og Alex Telles verði báðir til sölu í sumar, báðir hafa verið á láni á þessu tímabili.

Bailly hefur verið hjá Marseille í Frakklandi og hefur félagið forkaupsrétt á honum en Telles hefur verið á láni hjá Sevilla.

Þá segir í fréttum að Anthony Elanga og Brandon Williams geti báðir farið á láni á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Í gær

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli