fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Arsenal telur sig færast nær kaupum á enskum landsliðsmanni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal telur sig vera að leiða kapphlaupið um Declan Rice og telja forráðamenn félagsins góðar líkur á að hann klæðist rauða litnum í sumar. London Evening Standard segir frá.

Fjallað er um málið í staðarblaðinu í London en enski landsliðsmaðurinn vill burt frá West Ham í sumar.

Arsenal hefur undanfarna mánuði verið að eltast við Rice og virðist enski landsliðsmaðurinn færast nær liðinu.

Rice er einnig undir smásjá Manchester United og Chelsea en forráðamenn Arsenal telja sig vera að hafa betur.

Rice er varnarsinnaður miðjumaður sem mun veita á Thomas Partey samkeppni á miðsvæði Arsenal á næstu leiktíð, ef af verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli