fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Aron Einar og Jón Dagur í úrvalsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnars­son og Jón Dagur Þor­steins­son, lands­liðs­menn Ís­lands í knatt­spyrnu eru í úr­vals­liði annarrar um­ferðar undan­keppni EM sem sett er saman af Sofascor­e.

Sofascor­e setur liðið saman út frá töl­fræði leik­manna í leikjum annarrar um­ferðar undan­keppninnar en þar vann Ís­land 7-0 sigur á Liechten­stein á úti­velli.

Aron Einar skoraði þrennu í leiknum og fékk tíu í ein­kunn hjá Sofascor­e og er í sér­flokki með Nat­han Aké, varnar­manni Hollands en þeir eru einu leik­mennirnir með hæstu ein­kunn.

Jón Dagur Þor­steins­son, kant­maður ís­lenska lands­liðsins fékk 9,6 í ein­kunn fyrir frammi­stöðu sína á móti Liechten­stein en lið vikunnar að mati Sofascor­e má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli