fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sögð hafa grátbeðið Olivu Wilde um að fyrirgefa sleikinn

Fókus
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:59

Emily Ratajkowski, Harry Styles og Olivia Wilde.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætti segja að internetið hafi farið á hliðina þegar myndband af breska söngvaranum Harry Styles og bandarísku fyrirsætunni Emily Ratajkowski kyssast fór á dreifingu.

Harry var í sambandi með leikkonunni og leikstjóranum Oliviu Wilde í tvö ár áður en leiðir þeirra skildu í nóvember í fyrra.

Olivia og Emily eru vinkonur og hafa verið það í árabil. Þær sátu meðal annars saman á tónleikum Harry Styles í fyrra.

@samanthasiegel her and oliviia must have beef now😮 #foryoupage #foryou #fyp #harrystyles #loveontourparis #loveontour #loveontour2022 #paris #emilyratajkowski #oliviawilde ♬ As It Was – Harry Styles

Fyrir nokkrum vikum saman voru Olivia og Emily saman í Vanity Fair partýinu eftir Óskarinn, þann 12. mars síðastliðinn.

Mynd/Getty

Heimildir PageSix herma að Emily hafi grátbeðið Olivu um að fyrirgefa sér og sé miður sín.

„[Olivia] heldur sig í fjarlægð frá þessu og ætlar ekki að spá í þessu. Hún er að einbeita sér að börnunum sínum og vinnunni. Hún vill ekkert með þetta rugl hafa,“ sagði heimildarmaðurinn um Oliviu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“