Katrín Jakobsdóttir boðað aðhald í stjórnmálum, sem gæti þýtt fækkun starfsmanna og fækkun verkefna að hennar sögn.
Íslendingar eru meðal fremstu þjóða í að gera allan stóriðnað grænni og umhverfisvænni, en stóriðnaður veldur fimmtungi af menguðum útblæstri í heiminum. Er nú allra leiða leitað til að finna nýjar lausnir í framleiðsluferlinu. Nýsköpunarmót álklasans verður í Háskólanum í Reykjavík klukkan tvö á morgun, þriðjudaginn 28. mars.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sigur á liði Liecthenstein með sjö marka mun um helgina.