fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak í gær Antonio Conte úr starfi sínu sem stjóra liðsins. Liðið skoðar nú hvaða mann skal ráða í hans starf.

Christian Stellini sem var aðstoðarmaður Conte mun stýra Tottenham út tímabilið.

Julian Nagelsmann og Mauricio Pochettino eru líklegastir til að taka við liðinu samkvæmt veðbönkum.

Nagelsmann var rekinn úr starfi sínu hjá Bayern um helgina og er sagður hafa áhuga á að taka við. Pochettino var rekinn frá PSG síðasta sumar og hefur áhuga á starfinu.

Pochettino var áður stjóri Tottenham og var vel liðinn hjá félaginu. Samanburður á þeim er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið