fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Jamaíka stýrði sínum fyrsta keppnisleik í nótt þegar liðið heimsótti Mexíkó í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem eru ansi góð úrslit fyrir Heimi á erfiðum útivelli.

Bobby Reid leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni var maður kvöldsins en hann skoraði geggjað mark.

Reid hamraði boltann í netið fyrir utan teig, eitt af mörkum ársins í fótboltanum hingað til.

Mark Reid má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin