fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Gefa í skyn að Rússar hafi komið að skemmdarverkunum á Nord Stream

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 08:00

Gasið streymdi upp til yfirborðsins frá Nord Stream gasleiðslunni. Mynd:Danski flugherinn/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana áður en Nord Stream gasleiðslurnar, sem eru í Eystrasalti, voru skemmdar með sprengjum í haust sigldu mörg rússnesk herskip um svæðið.

Þetta segir þýski miðillinn T-online sem segir að upplýsingar sýni að rússnesk herskip og sérsveitarmenn, sem eru sérþjálfaðir til að vinna skemmdarverk neðansjávar, hafi verið á svæðinu á þeim tíma sem sprengjur sprungu við gasleiðslurnar.

T-online, í samvinnu við sérfræðinga, notaði opnar heimildir á borð við Google Earth, gervihnattarmyndir, rússneskar fréttatilkynningar og upplýsingar í rússneskum fjölmiðlum til að leiða líkum að því að rússnesk herskip hafi verið á svæðinu í lok september þegar sprengjurnar sprungu. Auk þess hefur miðillinn fengið hluta af þessum upplýsingum staðfestar hjá ónafngreindum heimildarmanni hjá leyniþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
Fréttir
Í gær

Ferðamenn nefna stærstu mistökin sem þeir gerðu á Íslandi

Ferðamenn nefna stærstu mistökin sem þeir gerðu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“
Fréttir
Í gær

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís
Fréttir
Í gær

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla