fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Strákarnir okkar fá íslenskan stuðning í Liechtenstein í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 11:44

Um 20 stuðningsmenn Íslands þurfa að láta vel í sér heyra í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Það er búist við um tuttugu íslenskum áhorfendum á leik íslenska karlalandsliðsins gegn Liechtenstein hér ytra í dag.

Um annan leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins 2024 er að ræða. Bæði fengu þau skell í fyrsta leik. Eins og við öll vitum tapaði íslenska liðið 3-0 gegn Bosníu-Hersegóvínu. Liechtenstein tapaði 4-0 gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal.

Strákarnir okkar þurfa að svara fyrir tapið á fimmtudag með góðri frammistöðu í dag. Allt annað en sannfærandi sigur yrðu vonbrigði.

Þeir munu fá einhvern stuðning úr stúkunni því búist er við um 20 Íslendingum þar.

Arnar Þór Viðarsson sagði á fréttamannafundi í gær að allir leikmenn liðsins væru klárir í slaginn nema Þórir Jóhann Helgason. Hann væri að glíma við veikindi og það þyrfti að taka stöðuna á honum fyrir leik.

Leikur Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika