fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Hrannar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir skotárásina við Þórðarsveig

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 13:25

Hrannar Fossberg Viðarsson. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Fossberg Viðarsson hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að hafa skotið á karl og konu á bílaplani við Þórðarsveig í Grafarholti þann 10. febrúar árið 2022. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mannlíf greinir frá. Hrannar er jafnframt dæmdur til að greiða brotaþolunum 4,5 milljónir króna í miskabætur.

Konan, sem er fyrrverandi unnusta Hrannars, fékk skot í magann og slasaðist lífshættulega, maðurinn fékk skot í lætið. Hrannar var í um 30-40 metra fjarlægð frá brotaþolunum og skaut á þau úr farþegasæti bíls.

Fyrir dómi viðurkenndi Hrannar stórfellda líkamsárás en hafnaði því að hafa ætlað að myrða fólkið. Hann fullyrti jafnframt að árásin hefði beinst að karlmanninum en konan hefði óvart orðið fyrir skoti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi
Fréttir
Í gær

Sakar fyrrverandi ráðherra um stafrænt ofbeldi – „Hvolpasveit“ og „blaðurskjóða“

Sakar fyrrverandi ráðherra um stafrænt ofbeldi – „Hvolpasveit“ og „blaðurskjóða“
Fréttir
Í gær

Skammar KSÍ fyrir nísku – „Mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins“

Skammar KSÍ fyrir nísku – „Mitt ráð að fækka snittum og hætta vínveitingum á VIP svæði sambandsins“