fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætta er á því að Barcelona verði dæmt í bann í Meistaradeildinni vegna gruns um að félagið hafi greitt samtök dómara fjármuni í nokkur ár. Er spænska félagið sakað um að hafa mútað dómurum um langt skeið.

Samkvæmt gögnum sem dómstólar á Spáni hafa undir höndum borgaði Barcelona 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira, fyrrum varaforseta dómarasambands Spánar.

UEFA opnaði í dag rannsókn á málinu en yfirvöld á Spáni eru einnig með málið á sínu borði.

Barcelona hafnar öllum ásökunum að hofa borgað dómurum til að hafa áhrif á frammistöðu þeirra í leikjum liðanna. Meint brot Barcelona áttu sér stað frá 2001 til ársins 2018.

UEFA hefur leyfi í reglum sínum til að dæma félög í banni séu þau sek um að hafa brotið reglur í deildarkeppnum heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin