fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Finnskur fjárslýmaðurinn leggur fram tilboð í United – Einnig tilboð til að eiga félagið með Glazer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 13:30

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frestur til að gera tilboð í Manchester United var framlengdur til morguns en búist er við að Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe geri tilboð. Fleiri tilboð hafa svo borist

Báðir hópar höfðu gert tilboð í gær en drógu það til baka þegar Raine fjárfestingarsjóðurinn sem sér um söluferlið fyrir Glazer fjölskylduna.

Núna segir Telegraph frá því að Elliott Investment Management hafi gert tilboð til þess að kaupa minnihluta í félaginu og eiga það þá með Glazer fjölskyldunni.

Fyrirtækið átti áður AC Milan og er félagið einnig til að fjármagna kaup fyrir aðra aðila.

Þá hefur finnski fjárslýmaðurinn Thomas Zilliacus búinn að gera tilboð í félagið. Hann vill að allir stuðningsmenn United kaupi hlut í félaginu takist honum að eignast það.

Zilliacus segir að fyrirtæki hans fjármagni helming kaupanna en að stuðningsmenn fjármagni hinn helminginn og eigi hlut í félaginu.

Glazer fjölskyldan tekur ákvörðun um framhaldið á næstu dögum en talið er að þau vilji 6 milljarða punda fyrir félagið. Hingað til hefur enginn lýst yfir áhuga á að borga það verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin