fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Telja erfitt kvöld í vændum fyrir Strákana okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 08:01

Frá æfingu liðsins í Munchen á þriðjudag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Það er komið að leikdegi í Bosníu, þar sem íslenska karlalandsliðið mætir heimamönnum í kvöld.

Um fyrsta leik undankeppni Evrópumótsins 2024 er að ræða, en þangað ætlar Ísland sér.

Samkvæmt veðbönkum eru þó litlar líkur á að íslenska liðið sæki sigur til Zenica í kvöld. Stuðull á sigur Íslands á Lengjunni er 3,76.

Stuðullinn á sigur Bosníu er hins vegar 1,7. Stuðullinn á jafntefli er þá 2,99.

Leikur kvöldsins hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Meira:
Arnar Þór spurður út í ákvörðun KSÍ en kom með afar óvænt svar – „Var þetta ekki fyrir ykkur?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Í gær

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala