Margir þættir lengja biðlista eftir leikskólaplássum í borginni. Árgangur sem nú er að klára leikskóla er lítill, en árgangur sem ætti að byrja í haust er stór. Mygla í sumum leikskólum verður til þess að þeir taka ekki inn börn og skortur er á faglærðum leikskólakennurum.
Seðlabankinn er með aðgerðum sínum að dýpka vanda heimilana segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmuna samtaka heimilana og þingmaður flokks fólksins.
Stockfish kvikmynda- og bransahátíðin hefst á fimmtudag. Hrönn Kristinsdóttir, listrænn stjórnandi Stockfish ræðir hátíðina sem stendur fram í apríl.