Lionel Messi mætti heim til Argentínu í gær í fyrsta sinn frá því að hann varð Heimsmeistari með liðinu í desember.
Messi fagnaði í Argentínu í desember en hefur síðan verið í París en er nú mættur í verkefni landsliðsins.
Messi skellti sér út að borða í Buenos Aires í gær og þegar það fréttir af honum hópuðust þúsundir saman fyrir utan staðinn.
Messi þurfti að sækja sér meiri öryggisgæslu til þess að geta yfirgefið staðinn en fólk var ansi spennt að sjá átrúnaðargoð sitt.
Atvikið má sjá hér að neðan.
BleacherReport: What happens when Leo Messi goes out for dinner in Argentina 🤯 @brfootball
(via Lolibrancos/IG, vickybianchi1/IG) pic.twitter.com/yqjAUjTw6A
— Koncorde Krash (@Koncorde_Krash) March 21, 2023