fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 15:00

Jón Dagur á og félagar hans í landsliðinu á æfingu í Munchen í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

„Það er ný undankeppni að byrja, gaman að hitta hópinn og ég er bara virkilega jákvæður,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður í aðdraganda leiksins við Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum er að ræða. Íslenska liðið æfir nú í Munchen en ferðast yfir til Bosníu á morgun.

Jón Dagur, sem er leikmaður Leuven í Belgíu, segir góðan anda í íslenska hópnum.

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur. Það breytist ekkert núna.“

Ljóst er að leikurinn gegn Bosníu verður krefjandi.

„Þetta verður hörkuleikur. Þeir voru að skipta um þjálfara svo það verður kannski erfitt að greina hvernig þeir ætla að spila.“

Umræða hefur verið um að völlurinn í Bosníu sé ekki í svo góðu standi.

„Við verðum bara klárir í allt. Það er ekki hægt að undirbúa sig út frá vellinum,“ segir Jón Dagur.

Viðtalið í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
Hide picture