fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Búist við því að heimsmet verði slegið með sölunni á Manchester United – Íslandsvinurinn talinn vera með í baráttunni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að heims­met muni falla ef eitt þeirra kaup­til­boða sem búist er við að berist í enska úr­vals­deildar­fé­lagið Manchester United verði sam­þykkt.

Seinni frestur til þess að skila inn kaup­til­boðum í fé­lagið rennur út á morgun og gæti aukinnar bjart­sýni um að ein­hver þeirra til­boða sem berist í fé­lagið verði yfir 5 milljarða punda markinu og yrði því að heims­meti ef sam­þykkt verður.

Nú­verandi heims­met yfir sölu á í­þrótta­fé­lagi stendur í því sem nemur 4.65 milljörðum punda og var það sett í fyrra þegar að banda­ríska NFL liðið Den­ver Broncos var selt.

Daily Mail greinir frá því að búist sé við því að sex kaup­til­boð berist í Manchester United áður en frestur morgun­dagsins rennur út. Í kjöl­farið mun Glazer-fjöl­skyldan, nú­verandi eig­endur Manchester United á­kvarða næstu skref.

Af þessum sex til­boðum er búist við því að tvö þeirra muni fara yfir 5 milljarða punda markið. Annars vegar til­boð frá hópi fjár­festa frá Katar og hins vegar frá breska auð­kýfingnum og Ís­lands­vininum Sir Jim Ratclif­fe.

Önnur til­boð eru talin vera í kringum 4.5 milljarða punda markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin