Hanna Kristín Skaftadóttir, viðskiptafræðingur, doktorsnemi og fagstjóri viðskiptagreindar við Háskólann á Bifröst, og Atli Freyr Sævarsson, markþjálfi og athafnamaður í Þýskalandi eru trúlofuð.
Atli Freyr bað sinnar heittelskuðu á eyjunni Tenerife sem er við Afríkustrendur en parið hefur verið saman síðan síðasta sumar.