fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Mennirnir ekki grunaðir um að hafa orðið manni að bana á Grundarstíg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. mars 2023 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er talið að andlát manns að Grundarstíg á sunnudagsmorgun hafi borið að með saknæmum hætti. Tveir menn sem hafa verið í haldi lögreglu vegna málsins frá því á sunnudagsmorgun hafa verið látnir lausir úr haldi. Eftirfarandi tilkynning barst frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins:

„Ekki er talið að andlát manns í Þingholtunum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um snemma í gærmorgun hafi borið að með þeim hætti að grunur leiki á um refsiverða háttsemi. Lögreglan hefur rannsakað málið frá því að það kom upp. Mennirnir tveir sem voru handteknir á staðnum hafa nú verið yfirheyrðir og er það mat lögreglu að þeir hafi ekki átt þátt í dauða mannsins. Þeim hefur verið sleppt úr haldi.“

Sjá einnig: Harmleikurinn á Grundarstíg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“