fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

KA og Valur mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:45

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KA og Valur sem munu eigast við í úrslitaleik Lengjubikars karla en þetta varð staðfest í kvöld.

KA hafði betur gegn ÍBV í vítaspyhrnukeppni en venjulegum leik lauk með markalausu jafntefli.

Kristijan Jajalo, markmaður KA, átti góða keppni samkvæmt Fótbolta.net og varði tvær spyrnur á meðan Guy Smit varði eitt í marki Eyjamanna.

Valur er einnig komið í úrslitaleikinn en liðið mætti Víkingi Reykjavík í hinum leiknum og var eitt mark skorað.

Birkir Heimisson skoraði ena mark leiksins fyrir Val og sá til þess að liðið kæmist alla leið í úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin