fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Alveg búnir að nóg af fyrrum vonarstjörnunni og ætla senda hann heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas í Tyrklandi hefur fengið nóg af miðjumanninum Dele Alli og ætlar ekki að fá hann endanlega í sínar raðir.

Frá þessu greinit the Athletic en Alli er í láni hjá tyrknenska félaginu frá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var í boði fyrir Besiktas að fá Alli í sínar raðir fyrir 8 milljónir punda en ekkert verður úr því.

Besiktas vill senda Alli aftur til Everton en hann náði sér aldrei á strik hjá því félagi eftir annars góða og slæma tíma hjá Tottenha.

Alli hefur aðeins skorað tvö mörk í 13 leikjum á tímabilinu og er ekki inni í myndinni hjá Senol Gunes, stjóra Besiktas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin