fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Einn leikmaður Tottenham sérstaklega ánægður því Arsenal datt úr leik í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fáum á óvart að varnarmaðurinn Pedro Porro fagnaði sigri Sporting Lisbon á Arsenal í gær.

Porro er 23 ára gamall en hann var bakvörður Sporting í þrjú ár áður en hann gekk í raðir Tottenham.

Tottenham eru grannar Arsenal í London en það síðarnefnda er úr leik í Evrópudeildinni eftir vítaspyrnukeppni gærdagsins.

Porro fylgdist að sjálfsögðu með sínum mönnum og setti inn tvær færslur, eina á meðan leik stóð og svo aðra eftir lokaflautið.

Porro óskaði sínu fyrrum félagi til hamingju með að vera komið áfram en Sporting kom mörgum á óvart í leik sem lauk 1-1 og vann svo í vítaspyrnukeppni eftir að fyrri leiknum hafði lokið með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap