fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“

433
Laugardaginn 18. mars 2023 10:00

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kom í settið í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttafréttastjóra Torgs.

Arnar spilaði með Feyenoord, Nurnberg, Sochaux, Bolton, Leicester, Stoke og Dundee í atvinnumennsku en hjá Leicester voru margir skrautlegir karakterar. Matt Elliott var fyrirliði, Robbie Savage, Neil Lennon, Stan Collymore og Tony Cottee. Svo nokkrir séu nefndir.

Benedikt Bóas, þáttarstjórnandi, spurði Arnar hversu skemmtilegt hafi verið að koma á æfingar. „Þetta var geggjað og hefur kenndi mér mikið hvernig á að setja saman hóp. Þarna var Frank Sinclair og Ian Marshall. Frábærir fótboltamenn en algjörir vitleysingar í jákvæðri merkingu. Hópurinn var mjög skemmtilegur og það væri hægt að skrifa heila bók um utanlandsferðir þessa hóps og geggjað lið. Það var alltaf topp tíu lið og vann enska deildarbikarinn tvisvar og stórkostlegur tími.“

Víkingar voru að koma heim úr æfingarferð til Tyrklands og spurði Benedikt hvort það hafi verið meiri vitleysa í ferðum Leicester en æfingarferðinni hjá Víkingum stóð ekki á svari. „Já. Örlítið meir. Það er óhætt að segja það.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
Hide picture