fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Aukin hætta á því að Vieira verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 19:00

Patrick Vieira / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til alvarlegar skoðunar að reka Patrick Vieira úr starfi hjá Crystal Palace eftir tap gegn Brighton í gær.

Ekkert hefur gengið hjá Palace undanfarnar vikur og eru lærisveinar Patrick Vieira komnir í bullandi fallbaráttu.

Palace skorar lítið sem ekkert af mörkum og staðan hefur versnað undanfarnar vikur, liðið kemur varla skoti að marki andstæðingsins.

Steve Parish stjórnarformaður Palace er samkvæmt Guardian að skoða það að reka Vieira sem er á sínu öðru tímabili.

Palace hefur átt fast sæti í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár en Vieira gæti fengið tækifæri til að bjarga starfinu gegn Arsenal um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag