Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Real Madrid í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld.
Fyrri leiknum lauk 5-2 fyrir Real og því á brattann að sækja frá byrjun í kvöld.
Goal tók saman einkunnir leikmanna Liverpool í leiknum í kvöld.
Byrjunarlið
Alisson – 9
Trent – 5
Konate – 6
Van Dijk – 6
Robertson – 5
Fabinho – 5
Milner – 5
Salah – 5
Gakpo – 6
Jota – 5
Nunez – 6
Varamenn
Firmino – 6
Elliot – 6
Chamberlain – 5