fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Pútín segir að Rússland sé komið yfir mikilvægasta hjallann

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:00

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir að Rússlandi berjist nú fyrir tilveru sinni. „Fyrir Rússland er þetta barátta fyrir fólkið okkar sem býr á þessum svæðum (austurhluta Úkraínu, innsk. blaðamanns).“

Þetta sagði hann þegar hann heimsótti flugvélaverksmiðju í bænum Ulan-Ude fyrr í vikunni en hann er í austurhluta Rússlands.

Hann sagði einnig að Vesturlönd hafi haft rangt fyrir sér um áhrif refsiaðgerða þeirra á Rússland.  Rússneskur efnahagur hafi ekki hrunið, þvert á móti.

„Vestræn fyrirtæki, sem yfirgáfu Rússland, tölu að allt myndi hrynja en það gerðist ekki. Rússland er komið yfir mikilvægasta hjallann í þróun sinni, kannski er þetta mikilvægasta niðurstaðan af árinu 2022. Við höfum margfaldað efnahagslegt sjálfstæði okkar. Þegar allt kemur til alls, hverju reiknuðu óvinir okkar með? Að við myndum hrynja á tveimur eða þremur vikum eða mánuði? Það var það sem þeir reiknuðu með,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Úkraína verði að velja á milli að verða bandarísk eða rússnesk nýlenda

Segir að Úkraína verði að velja á milli að verða bandarísk eða rússnesk nýlenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina