fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Mikill þrýstingur á Prigozhin eftir tilkynningu hans – Lét hann Pútín vita?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 05:11

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að hinn valdamikli Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner-málaliðafyrirtækisins, hafi verið í miklum mótvindi síðustu daga.

Ástæðan er að hann er nú sakaður um pólitískan metnað í kjölfar nýlegrar tilkynningar hans um að hann hyggist bjóða sig fram til embættis forseta Úkraínu á næsta ári.

Margir velta nú fyrir sér hvort hann hafi sagt Vladímír Pútín, forseta, frá þessum fyrirætlunum sínum.

Aleksei Mukhin, stjórnmálaskýrandi sem kemur oft fram í rússneskum ríkisfjölmiðlum, réðst á Prigozhin á Telegram þar sem hann skrifaði að Prigozhin hafi farið yfir línuna sem skilgreinir hvað sé ásættanlegt pólitískt séð í Rússlandi.

Þykir þetta benda til að Prigozhin sé fallinn í ónáð í Kreml.

Þrátt fyrir Prigozhin hafi líklega verið að grínast um forsetaframboðið að mati Mukhin, þá segir hann þetta ekki fyndið. Hann sagði að Internetið sé þannig að frásagnir af metnaði Prigozhin öðlist eigið líf og Rússar tengi þær við forsetakosningarnar í Rússlandi á næsta ári. Hann sagði að túlka megi ummælin sem merki um að Prigozhin hyggist skora Pútín á hólm í forsetakosningunum. „Afsakið mig, var búið að láta Vladímír Pútín vita af þessu?“ spurði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“