fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Leopard 1 skriðdrekar verða klárir fyrir Úkraínu í maí

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 09:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun maí verða fyrstu Leopard 1 skriðdrekarnir, sem Danmörk, Holland og Þýskaland, keyptu og gáfu Úkraínu, tilbúnir. Ríkin þrjú keyptu um 100 slíka skriðdreka sem voru í eigu fyrirtækis í Flensborg í Þýskalandi. Það keypti þá af danska hernum fyrir mörgum árum síðan.

Troels Lund Poulsen, starfandi varnarmálaráðherra Danmerkur, skýrði frá því fyrir helgi að fyrstu skriðdrekarnir verði tilbúnir til afhendingar í byrjun maí. í fyrstu verða þeir notaðir til æfinga fyrir úkraínska hermenn.

Verið er að yfirfara skriðdrekana og standsetja svo þeir verði í góðu standi þegar Úkraínumenn fá þá í hendurnar.

Reiknað er með að síðustu skriðdrekarnir verði afhentir í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kínverjar brjálaðir út í íslensk löggæsluyfirvöld – „Hroki og hleypidómar“

Kínverjar brjálaðir út í íslensk löggæsluyfirvöld – „Hroki og hleypidómar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að þúsundir hafi farist – Skjálftinn stóð yfir í nokkrar mínútur

Óttast að þúsundir hafi farist – Skjálftinn stóð yfir í nokkrar mínútur
Fréttir
Í gær

Þrír menn ákærðir fyrir stórhættulega líkamsárás með kylfu á Akureyri

Þrír menn ákærðir fyrir stórhættulega líkamsárás með kylfu á Akureyri
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótur bjó til atvinnuauglýsingu hjá Alfreð og reyndi að blekkja 53 umsækjendur – „Sambærilegt atvik hefur ekki komið upp áður“

Tölvuþrjótur bjó til atvinnuauglýsingu hjá Alfreð og reyndi að blekkja 53 umsækjendur – „Sambærilegt atvik hefur ekki komið upp áður“