fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa skrifað undir hjá Arsenal – ,,Svona er lífið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Fulham, sér eftir því að hafa skrifað undir hjá Arsenal árið 2020 eftir langa dvöl hjá Chelsea.

Willian segir sjálfur frá þessu en hann lék aðeins með Arsenal í eitt ár og fór svo til heimalandsins Brasilíu og samdi svo við Fulham.

Það gek ekkert upp hjá Willian í treyju Arsenal en hann skoraði aðeins eitt mark í 25 deildarleikjum á einu tímabili. Fyrir það hafði hann leikið með Chelsea í sjö ár.

,,Auðvitað er auðvelt fyrir mig að segja þetta í dag en þegar ég hugsa um stöðuna þá segi ég við sjálfan mig: ‘Ég vildi óska þess að ég hefði aldriei farið þaðan,’ sagði Willian.

,,Svona er lífið. Ég er ánægður hjá Fulham í dag og nýt lífsins. Svona getur lífið virkað.“

,,Arsenal er í miklum gír í dag. Það breyttist svo margt fyrir mig, ég var spenntur þegar ég skrifaði undir. Ég lagði mig hart fram á æfingum en þetta gekk bara ekki up.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London