fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Segist vita af hverju Liverpool tapaði óvænt í gær – ,,100 prósent“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 19:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vanmat einfaldlega lið Bournemouth í gær er liðið tapaði mjög óvænt 1-0 í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth vann 1-0 heimasigur á Liverpool, stuttu eftir að það síðarnefnda vann Manchester United 7-0.

Flestir bjuggust við öruggum sigri Liverpool en að mati fyrrum leikmanns liðsins, Peter Crouch, er ástæðan fyrir tapinu augljós.

,,Það er auðvelt að gíra sig upp í leik gegn Manchester United. Það er miklu erfiðara að mæta til Bournemouth, botnlið deildarinnar, og spila snemma um daginn,“ sagði Crouch.

,,Þetta var 100 prósent vanmat, það var sjáanlegt hvernig þeir spiluðu. Sendingarnar voru lélegar og varnarleikurinn var latur – þeir fylgdu aldrei hlaupunum.“

,,Bestu færi Liverpool í dag voru úr föstum leikatriðum og skallafæri Virgil van Dijk, fyrir utan það, ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær