fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Auðvelt hjá Arsenal – Casemiro skúrkurinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn leik í ensku úrvalseildinni sannfærandi í dag og endurheimti gott forskot á toppi deildarinnar.

Manchester City vann sinn leik í gær gegn Crystal Palace og svaraði Arsenal með sigri gegn Fulham.

Gestirnir höfðu betur örugglega, 3-0, þar sem öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik.

Manchester United missteig sig á sama tíma með markalausu jafntefli við Southampton. Casemiro var skúrkurinn og fékk rautt spjald í fyrri hálfleik.

West Ham og Leeds áttust þá við og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Fulham 0 – 3 Arsenal
0-1 Gabriel Magalhaes(’21)
0-2 Gabriel Martinelli(’26)
0-3 Martin Odegaard (’45 )

Manchester Utd 0 – 0 Southampton
Rautt spjald: Casemiro, Manchester Utd(’34)

West Ham 1 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’17)
1-1 Said Benrahma(’26 , víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær