fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Gætu misst stig í deildinni – Ekki borgað laun í fjóra mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 11:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enska úrvalsdeildarfélagið Wigan á í hættu á að missa stig í ensku Championship deildinni.

Liðið hefur verið í vandræðum með að borga bæði leikmönnum og starfsfólki laun og gæti átt von á refsingu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Wigan fær aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu en þetta er fjórði mánuðurinn þar sem félaginu mistekst að borga laun.

Talið er að þrjú stig verði tekin af félaginu sem er mikill skellur enda Wigan í mikilli fallbaráttu.

Wigan er á botninum með 32 stig og er heilum sex stigum frá öruggu sæti þegar tíu leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London