fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Mourinho öfundsjúkur: ,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, öfundar önnur félög í Evrópu og þá sérstaklega lið Bayern Munchen.

Roma er komð í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigur á Real Sociedad í vikunni. Leiknum lauk 2-0.

Mourinho ákvað hins vegar að kvarta í fjölmiðla fyrir helgi og nefnir breiddina sem stórlið Bayern Munchen er með.

Bayern er komið í næstu umferð Meistaradeildarinnar eftir sigur á Paris Saint-Germain og vann þar einvígið samanlagt, 3-0.

,,Gegn Paris Saint-Germain þá var Bayern Munchen með Serge Gnabry, Sadio Mane og Leroy Sane á bekknum,“ sagði Mourinho.

,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig. Ef það væri staðan hefði ég getað tekið Paulo Dybala af velli og kannski skorað annað mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London