fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Stórtækur innbrotsþjófur í haldi lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. mars 2023 17:23

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður er í haldi lögreglu, grunaður um að hafa brotist inn í nokkur fjölbýlishús í Breiðholti í nótt og morgun. Olli hann töluverðum skemmdum með innbrotsaðferð sinni en hann var staðinn að verki á einum staðnum þar sem hann var að brjótast inn, og handtekinn.. Lagt hefur verið hald á einhverja muni úr þessum innbrotum og nú er unnið í því að koma þeim til skila til eigenda sinna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni og í sömu tilkynningu er greint frá þriggja bíla árekstri sem varð á mótum Sæbrautar og Dalbrautar laust fyrir kl. 17 í dag.   Minniháttar slys urðu á ökumönnum og farþegum samkvæmt fyrstu upplýsingum. Ekki er ljóst hvort hinir slösuðu voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild þar sem vinna er enn í gangi á vettvangi. Miklar skemmdir urðu á bílunum og einhver þeirra eða einhverjir eru óökuhæfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona réðst á lögreglumenn á bráðamóttökunni

Kona réðst á lögreglumenn á bráðamóttökunni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“
Fréttir
Í gær

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“