fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Segir Tottenham að reka Conte og það strax – ,,Hver er tilgangurinn?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 15:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætti að reka knattspyrnustjóra sinn Antonio Conte sem fyrst til að bjarga tímabilinu.

Þetta segir Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, en Antonio Conte er stjóri liðsins og hefur verið orðaður við sparkið.

Tottenham er orðað við sinn fyrrum þjálfara Mauricio Pochettino sem var rekinn árið 2019 og tók síðar við Paris Saint-Germain.

Merson telur að Tottenham sé ekki að fara neitt undir stjórn Conte og að það væri best að breyta til sem fyrst.

,,Hver er tilgangurinn í að halda Antonio Conte? Viltu ná topp fjórum eða ekki?“ sagði Merson.

,,Tottenham er úr leik í tveimur keppnum og það eru 15 ár síðan liðið vann síðast titil. Ég er ekki hrifinn af því að reka þjálfara því þetta eru manneskjur en á sama tíma þarftu að breyta til.“

,,Ég myndi gera það núna því Tottenham er stórt knattspyrnufélag og eru á engri leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands