fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Liverpool fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að Luis Diaz, leikmaður Liverpool, snúi aftur til æfinga í næstu viku.

Diaz hefur ekkert spilað fyrir Liverpool síðan í október gegn Arsenal en hann fór í aðgerð vegna meiðsla í hné.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er á góðum batavegi og er útlit fyrir að hann verði klár síðar í mánuðinum.

Liverpool er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og mun græða verulega á að fá Luiz inn heilan.

Diaz kom til Liverpool 2022 frá Porto og hefur síðan þá skorað sjö mörk í 21 deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands