fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Ítalía: Mjög óvænt tap Inter Milan

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia 2 – 1 Inter
0-0 Lautaro Martinez
1-0 Daniel Maldini
1-1 Romelu Lukaku(víti)
2-1 Mbala Nzola(víti)

Inter Milan tapaði mjög óvænt í Serie A í kvöld er liðið spilaði við Spezia á útivelli.

Inter gat komist yfir snemma leiks er Lautaro Martinez steig á vítapunktinn en spyrna hans var varin.

Spezia komst yfir snemma í síðari hálfleik með marki frá Daniel Maldini en Romelu Lukaku jafnaði úr vítaspyrnu.

Mbala Nzola sá svo um að tryggja heimaliðinu óvæntan sigur er hann skoraði sjálfur úr vítaspyrnu er þrjár mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn