fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Söguleg stund í sjónvarpi: Enginn verður í settinu – Neita að mæta til að sýna stuðning

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 22:37

Gary Lineker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður enginn þáttastjórnandi í þættinum Match of the Day á morgun sem er sýndur á BBC.

Gary Lineker hefur lengi verið aðal þáttastjórndinn en hann var látinn stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla í vikunni.

Lineker lét ummæli falla um flóttafólk og nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í Bretlandi sem varð til þess að ríkisútvarpið, BBC, sendi hann í tímabundið frí.

Aðrir samstarfsmenn Lineker í Match of the Day hafa í kjölfarið neita að mæta í þátt morgundagsins þar sem farið er yfir leiki laugardags í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta verður í fyrsta sinn sem enginn stýrir þættinum en aðeins verða atriði úr leikjum dagsins sýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands