fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Kennir dómaranum alfarið um tapið í Meistaradeildinni – ,,Virkilega slæmur og hrokafullur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 20:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Borussia Dortmund, ræddi við blaðamenn í vikunni eftir tap gegn Chelsea í Meistaradeildinni.

Dortmund tapaði 2-0 gegn Chelsea í 16-liða úrslitum en liðið hafði unnið fyrri leikinn 1-0 á heimavelli.

Chelsea fékk vítaspyrnu í leiknum og eftir klúður fékk liðið að endurtaka spyrnuna sem Kai Havertz skoraði úr.

Can segir að dómari leiksins hafi verið mjög hrokafullur og að hann hafi ekki sinnt starfi sínu nægilega vel.

,,Við áttum ekki skilið að tapa, það var dómaranum að kenna,“ sagði Can við Amazon Prime.

,,Að gefa þeim vítaspyrnuna aftur, að þeir fái að taka hana aftur, hvernig er það mögulegt? Ég skildi ekkert í þessu.“

,,Dómarinn var virkilega slæmur. Hvernig hann talaði við okkur, hann var svo hrokafullur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni