Toni Pressley til Breiðabliks frá Orlando Pride er gengin til liðs við Breiðablik frá Orlando Pride.
Toni er miðvörður og gerir hún samning við Blika út tímabilið.
Hún á að baki 81 leik fyrir stórlið Orlando.
Breiðablik hafnaði í þriðja sæti Bestu deildar kvenna síðasta sumar.
Toni Pressley til Breiðabliks frá Orlando Pride 💚💜
Þessi öflugi örfætti miðvörður á 81 leik að baki með Orlandi Pride í Bandaríkjunum. Toni er fædd árið 1990 og gerir samning við Breiðablik út tímabilið 2023❗️
📷 @hhalldors pic.twitter.com/LpoRq3VhdI
— Breiðablik FC (@BreidablikFC) March 10, 2023